englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

mánudagur, maí 16, 2005

Spilun

Í nótt var mér réttur gítar og ég beðin um að spila, sem ég og gerði. Eins og ég hefði aldrei gert annað. Það undarlega við þetta er að ég kann ekki að spila á gítar og hef aldrei kunnað. Hvað ætli þetta merki?