englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

þriðjudagur, maí 10, 2005

Sá vægir sem..

Stíðinu er lokið. Eftir að hafa gefið mér stund til umhugsunar og virt sjálfa mig fyrir mér, með eyrað fast upp að veggnum að reyna að þurrka á mér hárið, gafst ég upp. Ég tók blásarann úr sambandi og byrjaði að leysa margra, margra vikna hnút.

Nú liggur litla dýrið í kassanum sínum með upprúllaða snúruna og ég er ekki frá því að ég heyri óminn af söng skrímslisins "we are the champions...."

Mér er alveg sama..ég er svo þroskuð...