englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

sunnudagur, maí 08, 2005

Hjörtu

Það er mikið ábyrgðarhlutverk að hafa annarra manna hjarta inní sér. Ef maður þarf að hlaupa út í búð, verður maður að gæta vel að því - því maður veit ekki alveg hvað það þolir mikið.