englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

föstudagur, apríl 15, 2005

sjúkkit maður

Skólabróðir minn kom í heimsókn um daginn. Þegar hann er nýkominn inn segir hann:
Sb - Þú ert svolítið hrifin af bókum, sé ég.
J - Já, það er alveg rétt, þú ert naskur!
Sb - Ég var nú búin að sjá það á þér. Ég var einmitt að tala um það um daginn að þú værir örugglega mikil bókamanneskja. En það væri allt í lagi, því þú næðir að fela það ágætlega.