englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

fimmtudagur, mars 24, 2005

Ótrúleg heppni!

Útvarpsmaðurinn var að tala um páskana í útvarpinu í gær. Hann talaði um hvað maður gæti nú djammað ótrúlega mikið á næstu dögum. Það vildi nefninlega svo skemmtilega til að páskarnir eru langir í ár.

Ég segi nú ekki annað en þvílík heppni að páskarnir komi upp á sunnudegi þetta árið!

...held ég verði að fara að hlusta á aðra útvarpstöð.