Sund
Við HHH fórum í sund í gær, gagngert til að skoða tattúmanninn. Ég held að þegar Hörður sá kauða, hafi hann fattað að ég segi stundum satt. Við leituðum líka að langa sleða, en það var ögn erfiðara, þar sem við höfum engar upplýsingar um hann. Svo náttúrulega var bara slúðrað - út í eitt.
Ég komst að því að það er alveg hægt að slúðra sunnudagsslúður við stráka líka.
<< Home