englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

fimmtudagur, mars 31, 2005

Sjóræningjar

Ég fór með Sverri í göngugreiningu áðan. Þegar við rennum upp að Össuri og hann les á skiltið, hrópar hann upp yfir sig: mamma! Össur! Ertu að fara að fá þér tréfót?