Símtal
Fékk mjög áhugavert símtal áðan, sem ég held að eitthvað spennandi geti komið út úr.
Eitthvað sem gæti breytt lífi mínu. Það þarf svo sem ekki neitt stórkostlegt til að breyta lífi mínu. Það er amk ekki endilega stórkostlegt á annarra manna mælikvarða.
En á minn mælikvarða - og það er það sem skiptir máli.
<< Home