englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

þriðjudagur, febrúar 15, 2005

Blár

Ég sé fyrir mér blátt kyrrt haf. Það er ekkert annað í sjónmáli, nema þá sandströndin sem ég sit á. Ég loka augunum og hlusta á gutlið í hafinu bláa. Það er hlýtt úti, ekki of heitt. Bara hlýtt. Það er mikil ró yfir þessum stað. Hér er gott að vera.