englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

fimmtudagur, september 01, 2005

Tóm

Tárin mín eru hol að innan. Ég sit bara og stari á þau falla niður á gólfið og verða að engu. Líkami minn fylgdi sálinni og er kominn í hnút. Hvenær tekur þetta enda? Er ekki komið nóg?