þar sem ýkjur auka skilning
Tárin mín eru hol að innan. Ég sit bara og stari á þau falla niður á gólfið og verða að engu. Líkami minn fylgdi sálinni og er kominn í hnút. Hvenær tekur þetta enda? Er ekki komið nóg?
posted by Jóda @ 8:46 e.h.
<< Home
Einu sinni átti ég rödd en ég gætti mín ekki og týndi henni. Nú leita ég hennar að nýju.
Skoða allan prófílinn minn
<< Home