Árstíðir
Vetur - vor - haust...
er það nema von að fólk ruglist aðeins á árstíðunum?
Framtakssemin er mig lifandi að drepa.
Í gær sótti ég mdf hurð sem ég lét sníða fyrir mig. Hurðin á að koma í staðin fyrir eldhússkápahurð sem losnaði frá hinum systkinum sínum fyrir uþb 3 árum (ok kannski tveimur)
Nú er spurning hvort ég meiki að kaupa hjarir innan næstu þriggja ára, svona til að halda tempóinu?
Talandi um tempó...það styttist óðum í Reykjavíkurmaraþon (og upphaf gæsaveiðitímabilsins) eru ekki allir búnir að skrá sig?
<< Home