englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

mánudagur, ágúst 15, 2005

Fyrsti dagur

Senn er fyrsta degi í nýju starfi lokið. Komin með skrifborð, tölvu og stól. Vonandi fæ ég ruslafötu og síma á morgun.