englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

þriðjudagur, júlí 12, 2005

Velti fyrir mér

Hvernig getur maður hræðst og þráð eitthvað á sama tíma?
Hvað er það sem maður hræðist ef það er samt þess virði að þrá það heitt?
Hvað er þess virði að þrá ef maður hræðist það?