englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

laugardagur, júlí 02, 2005

Enn um breytingar


Já hann hefur bara farið í tvær nefaðgerðir og þær voru eingöngu læknisfræðilegs eðlis - ekki til fegurðarauka.

Ég hef einu sinni verið trúlofuð á ævinni og það var þegar ég var 11 ára og sá heppni var Michael Jackson. Þá var hann svartur og sætur, núna er hann hvorugt.
Er nema furða að ég þori ekki að trúlofa mig aftur? Ég meina ef þetta eru áhrifin sem ég hef...