Vinátta
Þegar ég leit í augun þín
og sá ekkert nema reiði og sjálfselsku
lagði ég niður vopnin
þessi barátta var ekki þess virði að berjast
ekki misskilja mig
ég er þakklát fyrir að þú hafir orðið á vegi mínum
þú hefur kennt mér að stundum þarf ég að velja vini mína betur
<< Home