Skór
Anna er að ganga til nýju skóna sína.
Ég fékk líka nýja skó - í dag.
Þegar ég mátaði þá, fékk ég tár í augn og fiðrildin í maganum mínum flugu æst í hringi. Þeir eru bláir með bandi yfir ristina og viðarlituðum meðal háum hæl. Ég held ég sé ástfangin - amk mjög skotin og ég held að það sé gagnkvæmt.
<< Home