englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

fimmtudagur, mars 10, 2005

Lærdómur

Ég flúði heimili mitt svo ég hætti að þrífa í stað þess að læra.
Kom mér vel fyrir í skólanum.
Er með mitt eigið skrifborð og ljós og stól og hillur og ruslafötu með poka í.
Búin að vera rosadugleg.
Læri og les eins og vitlaus væri (sem ég kannski er)Svo í dag...
...mætti ég með fötu, sápu, gúmmíhanska og tusku í skólann í morgun...
og byrjaði að þrífa...