Snilld
Sit heima á föstudagskvöldi og læri. Já, lífið hefur svo sannarlega upp á ýmislegt að bjóða. Ég held að það sé ekki algengt að fólk skelli upp úr, þegar það les í námsbókum úr Viðskipta- og hagfræðideild. En það kom fyrir mig.
Veit ekki hvort þessar setningar eiga sér stað í raunveruleikanum, en hallast þó að því, þar sem raunveruleikinn er oft óraunverulegri en sá óraunverulegi.
Ég hreinlega verð að deila þessu með umheiminum.
Þetta eru setningar sem teknar eru úr ferilskrám og þykja víst ekki vænlegar til vinnings:
1. “Instrumental for ruining the entire operation of a Midwest chain store”
2. “Note: Please don’t misconstrue my 14 jobs as ‘job hopping.’ I have never quit a job.”
3. “The company made me a scapegoat, just like my three previous employers.”
4. “Am a perfectionist and rarely if ever forget details.”
Og svo þessi allra besta:
5. “References: None. I’ve left a path of destrution behind me”
Svo fyrir þá sem eru að leita sér að vinnu, þá koma hér nokkur dæmi sem ætti að forðast í atvinnuviðtölum:
1. She wore a Walkman and said she could listen to me and the music at the same time.
2. The interviewee said he was so well qualified that if he didn’t get the job, it would prove that het company’s management was incompetent.
3. The candidate interrupted the interview so that he could phone his therapist for advice on answering questions.
Og svo vinningshafinn:
4. During the interview he took off his right shoe and sock and sprinkled medicated foot powder on his foot. While he was putting his shoe back on, he mentioned that he had to use the powder four times a day, and this was one of those times.
Og segið svo að það sé ekki gaman í skóla!
<< Home