englagrautur

þar sem ýkjur auka skilning

mánudagur, desember 13, 2004

Loksins

Mikið er ég fegin að það er búið að komast að því hvað hefur verið að hrjá hann Júsénkó.
Vona bara að þau verði fljót að finna sökudólginn.
Svo þau geti farið að einbeita sér að Eurovision.

Sverrir náði ekki að sjá Rúslönu í mótmælendaaðgerðunum. Ég er reyndar með þá kenningu að hún hafi verið upptekin við að semja ný dansspor og hreinlega ekki komist frá vegna anna...enda styttist óðum í þetta.